7.2.2014 | 15:20
Hver nennir að stela KOPAR ?
Hver nennir að stela KOPAR ?
Rúmu tonni af kopar stolið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Hver nennir að stela KOPAR ?
Erling Guðnason, 7.2.2014 kl. 15:21
Koparstuldur í stórum stíl er nýtt vandamál í evrópu.
Sá nýlega þátt um það á þýskri stöð. Það hurfu t.d. heilu kílómetrarnir af rafmagnskoparlínum eina nóttina og lömuðu lestarkerfið. Kopar á svartamarkaði.
anna (IP-tala skráð) 7.2.2014 kl. 16:13
Það er rosalega mikið um koparþjófnað víða í Evrópu. Óprúttnir aðilar eru hættir að stela sinki og nikkeli og farnir að snúa sér að kopar. Kopar var mikið tekinn á millistríðsárunum, en síðan varð þróunin sú að sínk tók við og síðar nikkel. Upp úr 1990 fór kopar síðan að verða meira áberandi og er nú allsráðandi. Ef þú átt eitthvað úr sinki eða nikkeli, þá er þér alveg óhætt að skilja það eftir á glámbekk. Þjófar sækjast bara eftir kopar núna.
Jón (IP-tala skráð) 7.2.2014 kl. 19:48
Rosa mikið um koparþjófnað líka hér í Suður-Afríku. Tiltölulega algengt að rafmagnsleysi verði í heilu hverfunum í nokkra daga af því að koparvírum var stolið í stórum stíl. Símafyrirtækið neitaði að leggja til okkar símalínu "því henni yrði eflaust stolið hvort eð er".
Bragi (IP-tala skráð) 7.2.2014 kl. 22:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.